skinka
Útlit
Íslenska
Nafnorð
skinka (kvenkyn); veik beyging
- [1] reykt (og soðið) svínslæri en einnig um sneiðar af hinu sama sem notaðar eru sem álegg
- [2] slanguryrði yfir yfirdrifna og gerfilega konu í útliti og klæðaburði
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
[1] „Skinka“ er grein sem finna má á Wikipediu.
[2] „Skinka (tískufyrirbrigði)“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skinka “