skammur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá skammur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) skammur skemmri skemmstur
(kvenkyn) skömm skemmri skemmst
(hvorugkyn) skammt skemmra skemmst
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) skammir skemmri skemmstir
(kvenkyn) skammar skemmri skemmstar
(hvorugkyn) skömm skemmri skemmst

Lýsingarorð

skammur (karlkyn)

[1] um vegalengd, lágvaxinn
[2] um tíma
Samheiti
[1] stuttur
Orðtök, orðasambönd
[2] fyrir skömmu
[2] hafa skamma viðdvöl
[2] innan skamms
[2] skamma stund
[2] skömmu síðar
[2] til skamms tíma
Afleiddar merkingar
[1] skammbyssa
[2] skammvinnur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „skammur