skálkaskjól

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „skálkaskjól“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skálkaskjól skálkaskjólið
Þolfall skálkaskjól skálkaskjólið
Þágufall skálkaskjóli skálkaskjólinu
Eignarfall skálkaskjóls skálkaskjólsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

skálkaskjól (hvorugkyn); sterk beyging

[1] lítilvæg afsökun
[2] yfirvarp
Samheiti
yfirvarp
fyrirsláttur
viðbára
Dæmi
Hann hafði eigin fáfræði að skálkaskjóli.

Þýðingar