sjávarskafl

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sjávarskafl“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sjávarskafl sjávarskaflinn sjávarskaflar sjávarskaflarnir
Þolfall sjávarskafl sjávarskaflinn sjávarskafla sjávarskaflana
Þágufall sjávarskafli sjávarskaflinum sjávarsköflum sjávarsköflunum
Eignarfall sjávarskafls sjávarskaflsins sjávarskafla sjávarskaflanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sjávarskafl (karlkyn); sterk beyging

[1] sérstök flóðbylgja
Samheiti
[1] skjálftaflóðbylgja
Dæmi
[1] „Jón Eyþórsson notaði orðið sjávarskafl til að lýsa þessu fyrirbæri og verður hér notast við þá nafngift.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað er sjávarskafl eða tsunami?)

Þýðingar

Tilvísun

Sjávarskafl er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sjávarskafl