sýrustig
Útlit
Íslenska
Nafnorð
sýrustig (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Sýrustig þegar tala er tilgreind er í efnafræði mælikvarði fyrir hversu súr vökvi er. Sýrustig er skilgreint sem logrinn af umhverfu styrks vetnisjóna í lausninni.
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] pH-gildi
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun