sönnunargagn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sönnunargagn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sönnunargagn sönnunargagnið sönnunargögn sönnunargögnin
Þolfall sönnunargagn sönnunargagnið sönnunargögn sönnunargögnin
Þágufall sönnunargagni sönnunargagninu sönnunargögnum sönnunargögnunum
Eignarfall sönnunargagns sönnunargagnsins sönnunargagna sönnunargagnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sönnunargagn (hvorugkyn); sterk beyging

[1] eitthvað sem er notað til að sanna eitthvað
Orðsifjafræði
sönnunar- og gagn

Þýðingar

Tilvísun

Sönnunargagn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sönnunargagn