síkjasöngvari

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „síkjasöngvari“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall síkjasöngvari síkjasöngvarinn síkjasöngvarar síkjasöngvararnir
Þolfall síkjasöngvara síkjasöngvarann síkjasöngvara síkjasöngvarana
Þágufall síkjasöngvara síkjasöngvaranum síkjasöngvurum síkjasöngvurunum
Eignarfall síkjasöngvara síkjasöngvarans síkjasöngvara síkjasöngvaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

síkjasöngvari (karlkyn); veik beyging

[1] fugl (fræðiheiti: Acrocephalus schoenobaenus)
Sjá einnig, samanber
garðsöngvari, gransöngvari, hettusöngvari, kampasöngvari, netlusöngvari, norðsöngvari, skopsöngvari, spésöngvari, trjásöngvari

Þýðingar

Tilvísun

Síkjasöngvari er grein sem finna má á Wikipediu.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „síkjasöngvari