sérnafn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sérnafn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sérnafn sérnafnið sérnöfn sérnöfnin
Þolfall sérnafn sérnafnið sérnöfn sérnöfnin
Þágufall sérnafni sérnafninu sérnöfnum sérnöfnunum
Eignarfall sérnafns sérnafnsins sérnafna sérnafnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sérnafn (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Sérnöfn eru nafnorð skrifuð með stórum staf og eru heiti manna, dýra, staða, hluta eða annarra fyrirbæra. Sérnöfn bæta sjaldnast við sig greini.
Yfirheiti
[1] nafnorð
Sjá einnig, samanber
[1] samnafn
Dæmi
[1] Sum orð eru hinsvegar bæði sérnöfn og samnöfn, ef nöfn eiga sér hliðstæðu á meðal hluta eða fyrirbæra (t.d. Dagur, Sóley, Bolli, Máni). Einu sérnöfnin sem ekki eru rituð með stórum staf eru heiti djöfulsins. Öll hans heiti eru rituð með litlum staf.

Þýðingar

Tilvísun

Sérnafn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sérnafn