Fara í innihald

rosalegur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá rosalegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) rosalegur rosalegri rosalegastur
(kvenkyn) rosaleg rosalegri rosalegust
(hvorugkyn) rosalegt rosalegra rosalegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) rosalegir rosalegri rosalegastir
(kvenkyn) rosalegar rosalegri rosalegastar
(hvorugkyn) rosaleg rosalegri rosalegust

Lýsingarorð

rosalegur

[1] um veður: ofsafenginn
[2] um fólk, o.s.frv.: geysilegur
Afleiddar merkingar
rosalega

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „rosalegur