Fara í innihald

regnþykkni

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „regnþykkni“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall regnþykkni regnþykknið
Þolfall regnþykkni regnþykknið
Þágufall regnþykkni regnþykkninu
Eignarfall regnþykknis regnþykknisins
Önnur orð með sömu fallbeygingu
Regnþykkni sem teygir sig langar leiðir.

Nafnorð

regnþykkni (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Regnþykkni (latína: Nimbostratus) er tegund miðskýja (af sumum talið til lágskýja), sem rignir úr og getur teygt sig í allt að 12 kílómetra hæð. Erfitt getur verið að greina á milli regnþykknis og grábliku.
Samheiti
[1] regnský

Þýðingar

Tilvísun

Regnþykkni er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn478540