regnþykkni
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „regnþykkni“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | regnþykkni | regnþykknið | —
|
—
| ||
Þolfall | regnþykkni | regnþykknið | —
|
—
| ||
Þágufall | regnþykkni | regnþykkninu | —
|
—
| ||
Eignarfall | regnþykknis | regnþykknisins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
regnþykkni (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Regnþykkni (latína: Nimbostratus) er tegund miðskýja (af sumum talið til lágskýja), sem rignir úr og getur teygt sig í allt að 12 kílómetra hæð. Erfitt getur verið að greina á milli regnþykknis og grábliku.
- Samheiti
- [1] regnský
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Regnþykkni“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „478540“