ræfill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ræfill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ræfill ræfillinn ræflar ræflarnir
Þolfall ræfil ræfilinn ræfla ræflana
Þágufall ræfli ræflinum ræflum ræflunum
Eignarfall ræfils ræfilsins ræfla ræflanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ræfill (karlkyn); sterk beyging

[1] veik eða veiklunduð persóna
Samheiti
[1] vesalingur
Dæmi
[1] Kerlingarræfillinn átti ekki einu sinni fyrir fötum utaná sig

Þýðingar

Tilvísun

Ræfill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ræfill