prentplata
Útlit
Íslenska
Nafnorð
prentplata (kvenkyn); veik beyging
- [1] Prentplata, er hitaþolin og eldtefjandi plata, sem rafmagnsíhlutir eru festir á. Á plötunni er rásir úr leiðandi efni (oftast kopar) sem mynda tengingar milli íhlutanna.
- Samheiti
- [1] prentrás
- Dæmi
- [1] Finna má prentplötur af mismunandi stærðum í öllum rafeindatækjum.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Prentplata“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „prentplata “