opinn
Útlit
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „opinn/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | opinn | opnari | opnastur |
(kvenkyn) | opin | opnari | opnust |
(hvorugkyn) | opið | opnara | opnast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | opnir | opnari | opnastir |
(kvenkyn) | opnar | opnari | opnastar |
(hvorugkyn) | opin | opnari | opnust |
Lýsingarorð
opinn (karlkyn)
- [1] ekki lokaður
- Orðtök, orðasambönd
- [1] halda einhverju opnu
- [1] opið bréf
- [1] segja eitthvað upp í opið geðið á einhverjum
- [1] standa opinn
- Afleiddar merkingar
- [1] opinmynntur, opinskár, opna
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „opinn “