nauðgun
Útlit
Íslenska
Nafnorð
nauðgun (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Nauðgun er líkamsárás og glæpur sem að felur í sér að fórnarlambið er neytt til einhverskonar kynlífsathafna, yfirleitt samfara, gegn vilja sínum. Nauðgun er samkvæmt íslenska réttarkerfinu næst refsiverðasti glæpur á eftir manndrápi.
- Afleiddar merkingar
- [1] nauðga
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Nauðgun“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „nauðgun “