náhvalur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
náhvalur (karlkyn); sterk beyging
- [1] hvalur (fræðiheiti: monodon monoceros) er tegund tannhvala og er önnur af tveimur tegundum í hvíthvalaætt (Monodontidae). Hin er mjaldur
- Orðsifjafræði
- Latneska fræðiheitið þýðir: „hvalurinn með eina tönn og eitt horn“.
- Samheiti
- [1] náhveli
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun