Fara í innihald

mjöður

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „mjöður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mjöður mjöðurinn miðir miðirnir
Þolfall mjöð mjöðinn miði miðina
Þágufall miði miðinum mjöðum mjöðunum
Eignarfall mjaðar mjaðarins mjaða mjaðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

mjöður (karlkyn); sterk beyging

[1] áfengur drykkur úr soðinni og gerjaðri blöndu hunangs og vatns: blanda mjöð.
Sjá einnig, samanber
[1] bjór, öl
Dæmi
[1] Skapker er heiti á bjórkeri sem mjöður eða öldrykkur var blandaður í.

Þýðingar

Tilvísun

Mjöður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „mjöður