maraþonhlaup

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „maraþonhlaup“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall maraþonhlaup maraþonhlaupið maraþonhlaup maraþonhlaupin
Þolfall maraþonhlaup maraþonhlaupið maraþonhlaup maraþonhlaupin
Þágufall maraþonhlaupi maraþonhlaupinu maraþonhlaupum maraþonhlaupunum
Eignarfall maraþonhlaups maraþonhlaupsins maraþonhlaupa maraþonhlaupanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

maraþonhlaup (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Maraþonhlaup er staðlað langt langhlaup kennt við borgina Maraþon á Grikklandi. Maraþonhlaup er 42,195 km langt og er það vegalengdin sem boðberi nokkur er sagður hafa hlaupið með skilaboð um sigur í bardaganum við Maraþon frá þeirri borg til Aþenu.
Orðsifjafræði
maraþon- og hlaup
Samheiti
[1] maraþon
Yfirheiti
[1] hlaup
Dæmi
[1] Á Íslandi fara árlega fram fjögur maraþonhlaup.

Þýðingar

Tilvísun

Maraþonhlaup er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „maraþonhlaup