ljósleysi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ljósleysi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ljósleysi ljósleysið ljósleysi ljósleysin
Þolfall ljósleysi ljósleysið ljósleysi ljósleysin
Þágufall ljósleysi ljósleysinu ljósleysum ljósleysunum
Eignarfall ljósleysis ljósleysisins ljósleysa ljósleysanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Ljósleysi

Nafnorð

ljósleysi (hvorugkyn); sterk beyging

[1] án ljóss
Orðsifjafræði
ljós- og leysi
Samheiti
[1] myrkur
Andheiti
[1] birta, ljós
Dæmi
[1] „Rannsakað hefur verið að ljósleysi í húsakynnum okkar gerir okkur slöpp og lumpin og jafnvel þunglynd.“ (internettilvitnun)

Þýðingar

Tilvísun

Ljósleysi er grein sem finna má á Wikipediu.