Fara í innihald

lengdargráða

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „lengdargráða“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lengdargráða lengdargráðan lengdargráður lengdargráðurnar
Þolfall lengdargráðu lengdargráðuna lengdargráður lengdargráðurnar
Þágufall lengdargráðu lengdargráðunni lengdargráðum lengdargráðunum
Eignarfall lengdargráðu lengdargráðunnar lengdargráðna lengdargráðnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lengdargráða (kvenkyn); veik beyging

[1] lengdargráða lýsir staðsetningu á jörðinni austan eða vestan við núllbaug sem gengur í gegnum Royal Greenwich Observatory í Greenwich á Englandi
Andheiti
[1] breiddargráða
Sjá einnig, samanber
[1] miðbaugur

Þýðingar

Tilvísun

Lengdargráða er grein sem finna má á Wikipediu.