leiðbeining

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „leiðbeining“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall leiðbeining leiðbeiningin leiðbeiningar leiðbeiningarnar
Þolfall leiðbeiningu leiðbeininguna leiðbeiningar leiðbeiningarnar
Þágufall leiðbeiningu leiðbeiningunni leiðbeiningum leiðbeiningunum
Eignarfall leiðbeiningar leiðbeiningarinnar leiðbeininga leiðbeininganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

leiðbeining (kvenkyn); sterk beyging

[1] leiðsögn
Dæmi
[1] „Í lok nóvember síðastliðins voru gefnar út nýjar alþjóðlegar leiðbeiningar um endurlífgun á vegum International Liason Committee on Resuscitation (ILCOR).“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Nýjar alþjóðlegar leiðbeiningar um endurlífgun)

Þýðingar

Tilvísun

Leiðbeining er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „leiðbeining