kolvetni
Útlit
Íslenska
Nafnorð
kolvetni (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Kolvetni (stundum kallað vetniskol) er í efnafræðinni flokkur efnasambanda sem innihalda bara kolefni og vetni. Hlutföll kolefnis og vetnis í kolvetnum er ólíkt milli einstakra kolvetna.
- [2] sykra
- Samheiti
- Dæmi
- [1] Kolvetni finnast víða fyrir í náttúrunni. Þau finnast undir yfirborði jarðar sem olía eða jarðgas, þar sem olía eru kolvetni á fljótandi formi og jarðgas kolvetni sem gös.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Kolvetni“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kolvetni “