kjarkmikill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá kjarkmikill/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) kjarkmikill kjarkmeiri kjarkmestur
(kvenkyn) kjarkmikil kjarkmeiri kjarkmest
(hvorugkyn) kjarkmikið kjarkmeira kjarkmest
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) kjarkmiklir kjarkmeiri kjarkmestir
(kvenkyn) kjarkmiklar kjarkmeiri kjarkmestar
(hvorugkyn) kjarkmikil kjarkmeiri kjarkmest

Lýsingarorð

kjarkmikill (karlkyn)

[1] hugrakkur, djarfur
Orðsifjafræði
kjark- og mikill
Samheiti
[1] hugdjarfur
Andheiti
[1] kjarklaus, hugdeigur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „kjarkmikill