kím

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: kim

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kím“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kím kímið kím kímin
Þolfall kím kímið kím kímin
Þágufall kími kíminu kímum kímunum
Eignarfall kíms kímsins kíma kímanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kím (hvorugkyn); sterk beyging

[1] grasafræði: plöntufóstur
Afleiddar merkingar
kímblað, kímblaðra, einkímblöðungur, tvíkímblöðungur
Sjá einnig, samanber
fræ
okfruma

Þýðingar

Tilvísun

Kím er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kím