hryggdýr
Útlit
Íslenska
Nafnorð
hryggdýr (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Hryggdýr (fræðiheiti: Vertebrata) eru stærsta undirfylking seildýra sem einkennist af því að vera með hryggjarsúlu. Önnur einkenni eru vöðvakerfi og miðtaugakerfi sem liggur innan í hryggjarsúlunni.
- Andheiti
- [1] hryggleysingjar
- Yfirheiti
- [1] dýr
- Dæmi
- [1] Hryggdýr hafa hrygg, sem verndar mænuna og heldur líkamanum í ákveðinni stöðu.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Hryggdýr“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hryggdýr “
Íðorðabankinn „492958“