Fara í innihald

hryggdýr

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hryggdýr“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hryggdýr hryggdýrið hryggdýr hryggdýrin
Þolfall hryggdýr hryggdýrið hryggdýr hryggdýrin
Þágufall hryggdýri hryggdýrinu hryggdýrum hryggdýrunum
Eignarfall hryggdýrs hryggdýrsins hryggdýra hryggdýranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hryggdýr (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Hryggdýr (fræðiheiti: Vertebrata) eru stærsta undirfylking seildýra sem einkennist af því að vera með hryggjarsúlu. Önnur einkenni eru vöðvakerfi og miðtaugakerfi sem liggur innan í hryggjarsúlunni.
Andheiti
[1] hryggleysingjar
Yfirheiti
[1] dýr
Dæmi
[1] Hryggdýr hafa hrygg, sem verndar mænuna og heldur líkamanum í ákveðinni stöðu.

Þýðingar

Tilvísun

Hryggdýr er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hryggdýr
Íðorðabankinn492958