hrumleiki

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hrumleiki“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hrumleiki hrumleikinn hrumleikar hrumleikarnir
Þolfall hrumleika hrumleikann hrumleika hrumleikana
Þágufall hrumleika hrumleikanum hrumleikum hrumleikunum
Eignarfall hrumleika hrumleikans hrumleika hrumleikanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hrumleiki (karlkyn); veik beyging

[1] það að vera hrumur
Sjá einnig, samanber
hrumlegur, hrumur

Þýðingar

Tilvísun

Hrumleiki er grein sem finna má á Wikipediu.