hraungos

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hraungos“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hraungos hraungosið hraungos hraungosin
Þolfall hraungos hraungosið hraungos hraungosin
Þágufall hraungosi hraungosinu hraungosum hraungosunum
Eignarfall hraungoss hraungossins hraungosa hraungosanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hraungos (hvorugkyn); sterk beyging

[1] gos hrauns
Orðsifjafræði
hraun- og gos
Dæmi
[1] „Þrátt fyrir að vera lítið á mælikvarða íslenska hálendisins er hraungosið á Fimmvörðuhálsi mikið sjónarspil.“ (Vísir.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísir.is: Gosið á Fimmvörðuhálsi í dag - myndskeið)

Þýðingar

Tilvísun

Hraungos er grein sem finna má á Wikipediu.