hjartastopp

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hjartastopp“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hjartastopp hjartastoppið hjartastopp hjartastoppin
Þolfall hjartastopp hjartastoppið hjartastopp hjartastoppin
Þágufall hjartastoppi hjartastoppinu hjartastoppum hjartastoppunum
Eignarfall hjartastopps hjartastoppsins hjartastoppa hjartastoppanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hjartastopp (hvorugkyn); sterk beyging

[1] hjartasjúkdómafræði: stöðvun hjartastarfs
Orðsifjafræði
hjarta og stopp
Yfirheiti
[1] sjúkdómur, hjartaáfall, hjartaslag, sleglahraðsláttur
Undirheiti
[1] sláttarstöðvun (samdráttarleysi í hjarta), sleglatitringur (sleglatif)
Sjá einnig, samanber
endurlífgun, hjartastilling, hjarta-lungnalífgun
Dæmi
[1] „Mikilvægustu viðbrögð almennings við hjartastoppi eru að hringja eftir hjálp í neyðarlínuna - í síma 112 - og hefja síðan grunnendurlífgun meðan beðið er eftir sjúkrabíl.“ (Landlæknir.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Landlæknir.is: Þú gætir bjargað mannslífi)
[1] „Hjartastopp utan spítala á Íslandi eru um það bil 200/ári.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Áhrif kælingar á einkenni frá heila eftir hjartastopp)
[1] „Á hverjum einasta klukkutíma, hvern einasta dag ársins verða slys eða skyndileg veikindi þar sem t.d. hjartastopp eða meðvitundarleysi koma upp hjá einstaklingum.“ (Hjarta.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Hjarta.is: 112 dagurinn er í dag föstudaginn 11. febrúar)

Þýðingar

Tilvísun

Hjartastopp er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn355428