heimsborgari

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „heimsborgari“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall heimsborgari heimsborgarinn heimsborgarar heimsborgararnir
Þolfall heimsborgara heimsborgarann heimsborgara heimsborgarana
Þágufall heimsborgara heimsborgaranum heimsborgurum heimsborgurunum
Eignarfall heimsborgara heimsborgarans heimsborgara heimsborgaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

heimsborgari (karlkyn); veik beyging

[1] heimsborgari er sá sem er víðförull og hefur átt — eða á — heima á mörgum stöðum.
Andheiti
[1] eyðiskógamaður
Yfirheiti
[1] borgari
Sjá einnig, samanber
heimsborgaralegur

Þýðingar

Tilvísun

Heimsborgari er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „heimsborgari