grundvallarréttur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „grundvallarréttur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall grundvallarréttur grundvallarrétturinn grundvallarréttir grundvallarréttirnir
Þolfall grundvallarrétt grundvallarréttinn grundvallarrétti grundvallarréttina
Þágufall grundvallarrétti grundvallarréttinum grundvallarréttum grundvallarréttunum
Eignarfall grundvallarrétts grundvallarréttsins grundvallarrétta grundvallarréttanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

grundvallarréttur (karlkyn); sterk beyging

[1] [[]]
Orðsifjafræði
grundvallar- og réttur
Dæmi
[1] „Hópurinn hefur alltaf sagt að neyðarlögin gangi gegn grundvallarréttindum sem kveðið er á um í stjórnarskrá Íslands og Mannréttindasáttmála Evrópu (European Convention on Human Rights).“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Una ekki niðurstöðu Hæstaréttar. 28.10.2011)

Þýðingar

Tilvísun

Grundvallarréttur er grein sem finna má á Wikipediu.