griffín

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „griffín“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall griffín griffínið griffín griffínin
Þolfall griffín griffínið griffín griffínin
Þágufall griffíni griffíninu griffínum griffínunum
Eignarfall griffíns griffínsins griffína griffínanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

griffín (hvorugkyn); sterk beyging

[1] goðsögulegt dýr sem er að hálfu ljón og annarri hálfu örn
Samheiti
[1] arnljón

Þýðingar

Tilvísun

Griffín er grein sem finna má á Wikipediu.