grænblár

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá grænblár/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) grænblár grænblárri grænbláastur
(kvenkyn) grænblá grænblárri grænbláust
(hvorugkyn) grænblátt grænblárra grænbláast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) grænbláir grænblárri grænbláastir
(kvenkyn) grænbláar grænblárri grænbláastar
(hvorugkyn) grænblá grænblárri grænbláust

Lýsingarorð

grænblár (karlkyn)

[1] litur
Sjá einnig, samanber
svartur, hvítur, rauður, gulur, grænn, appelsínugulur, fjólublár, brúnn, grár
Viðauki:Litaheiti á íslensku
Yfirheiti
[1] blár

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „grænblár