gosberg

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „gosberg“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gosberg gosbergið gosberg gosbergin
Þolfall gosberg gosbergið gosberg gosbergin
Þágufall gosbergi gosberginu gosbergum gosbergunum
Eignarfall gosbergs gosbergsins gosberga gosberganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gosberg (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Berg sem myndast við eldgos kallast einu nafni gosberg hvort sem um er að ræða hraun, gjóskuberg eða móberg.
Orðsifjafræði
gos- og berg
Yfirheiti
[1] storkuberg

Þýðingar

Tilvísun

Gosberg er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gosberg

Íðorðabankinn320393