Fara í innihald

gælunafn

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „gælunafn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gælunafn gælunafnið gælunöfn gælunöfnin
Þolfall gælunafn gælunafnið gælunöfn gælunöfnin
Þágufall gælunafni gælunafninu gælunöfnum gælunöfnunum
Eignarfall gælunafns gælunafnsins gælunafna gælunafnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gælunafn (hvorugkyn); sterk beyging

[1] stuttnefni mannanafna, þó stundum ótengt viðkomandi nafni og eins annarra eiginnafna, bæði hluta og dýra
Samheiti
[1] stuttnefni
Andheiti
[1] eiginnafn
Sjá einnig, samanber
smækkunarorð

Þýðingar

Tilvísun

Gælunafn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gælunafn