gáski

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „gáski“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gáski gáskinn gáskar gáskarnir
Þolfall gáska gáskann gáska gáskana
Þágufall gáska gáskanum gáskum gáskunum
Eignarfall gáska gáskans gáska gáskanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gáski (karlkyn); veik beyging

[1] galsi
Afleiddar merkingar
[1] gáskafullur
Dæmi
[1] „Kæti og gáski var í hópnum.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Hækkandi stjarna, eftir Jón Trausta)

Þýðingar

Tilvísun

Gáski er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gáski