Fara í innihald

flogaveiki

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „flogaveiki“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall flogaveiki flogaveikin
Þolfall flogaveiki flogaveikina
Þágufall flogaveiki flogaveikinni
Eignarfall flogaveiki flogaveikinnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

flogaveiki (kvenkyn); sterk beyging

[1] Flogaveiki er sjúkdómur sem er samsafn einkenna sem stafa af óeðlilegum truflunum á rafboðum í heila sem valda því að líkamshreyfingar fólks verða óvenjulegar eða það sem í daglegu máli er kallað flog.
Yfirheiti
[1] taugasjúkdómur

Þýðingar

Tilvísun

Flogaveiki er grein sem finna má á Wikipediu.

Margmiðlunarefni tengt „Category:Epilepsy“ er að finna á Wikimedia Commons.
Vísindavefurinn: „Af hverju stafar flogaveiki? Er til varanleg lækning? Er hún ættgeng? >>>