fley

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fley“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fley fleyið fley fleyin
Þolfall fley fleyið fley fleyin
Þágufall fleyi fleyinu fleyum fleyunum
Eignarfall fleys fleysins fleya fleyanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fley (hvorugkyn); sterk beyging

[1] skáldamál: skip
Sjá einnig, samanber
fleyta
Dæmi
[1] „Stolt siglir fleyið mitt stórsjónum á, sterklegur skrokkurinn vaggar til og frá.“ Höfundur texta: Gylfi Ægisson

Þýðingar

Tilvísun

Fley er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fley