fjallasmári

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fjallasmári“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fjallasmári fjallasmárinn fjallasmárar fjallasmárarnir
Þolfall fjallasmára fjallasmárann fjallasmára fjallasmárana
Þágufall fjallasmára fjallasmáranum fjallasmárum fjallasmárunum
Eignarfall fjallasmára fjallasmárans fjallasmára fjallasmáranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fjallasmári (karlkyn); veik beyging

[1] grasafræði: jurt af rósaætt sem vex í snjódældum til fjalla og á útnesjum
Orðsifjafræði
[1] fjalla- smári
Samheiti
[1] sibbaldsurt

Þýðingar

Tilvísun

Fjallasmári er grein sem finna má á Wikipediu.