Fara í innihald

félagsskordýr

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „félagsskordýr“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall félagsskordýr félagsskordýrið félagsskordýr félagsskordýrin
Þolfall félagsskordýr félagsskordýrið félagsskordýr félagsskordýrin
Þágufall félagsskordýri félagsskordýrinu félagsskordýrum félagsskordýrunum
Eignarfall félagsskordýrs félagsskordýrsins félagsskordýra félagsskordýranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

félagsskordýr (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Félagsskordýr eru skordýr sem mynda samfélög (bú) þar sem ríkir mikil sérhæfing milli einstaklinga. Í slíkum samfélögum er stærstur hluti einstaklinga ófrjór og hefur það hlutverk að hugsa um þá einstaklinga sem sjá um æxlunina með því að safna mat eða verja búið.
Yfirheiti
[1] skordýr
Dæmi
[1] Þekktustu dæmin um félagsskordýr eru býflugur, vespur, maurar og termítar.

Þýðingar

Tilvísun

Félagsskordýr er grein sem finna má á Wikipediu.