Fara í innihald

einir

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Einir

Íslenska


Fallbeyging orðsins „einir“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall einir einirinn
Þolfall eini eininn
Þágufall eini eininum
Eignarfall einis einisins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

einir (karlkyn); sterk beyging

[1] Einir (fræðiheiti: Juniperus communis) er runni af einisætt. Einir er útbreiddastur allra trjáplantna heims og finnst um allt norðurhvel jarðar, í Norður-Ameríku, Asíu og Evrópu á kaldtempruðum norðlægum breiddargráðum.
Dæmi
[1] Einirinn er með nálarlaga blöð, u.þ.b. 10 mm langar. Hér á landi vex einirinn í hrauni, kjarri og mólendi. Einarnir eru oftast jarðlægir, en sumir runnar reisa upp greinarnar og geta þá orðið allt að 120 cm háir.

Þýðingar

Tilvísun

Einir er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „einir