einir
Útlit
Sjá einnig: Einir |
Íslenska
Fallbeyging orðsins „einir“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | einir | einirinn | —
|
—
| ||
Þolfall | eini | eininn | —
|
—
| ||
Þágufall | eini | eininum | —
|
—
| ||
Eignarfall | einis | einisins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
einir (karlkyn); sterk beyging
- [1] Einir (fræðiheiti: Juniperus communis) er runni af einisætt. Einir er útbreiddastur allra trjáplantna heims og finnst um allt norðurhvel jarðar, í Norður-Ameríku, Asíu og Evrópu á kaldtempruðum norðlægum breiddargráðum.
- Dæmi
- [1] Einirinn er með nálarlaga blöð, u.þ.b. 10 mm langar. Hér á landi vex einirinn í hrauni, kjarri og mólendi. Einarnir eru oftast jarðlægir, en sumir runnar reisa upp greinarnar og geta þá orðið allt að 120 cm háir.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Einir“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „einir “