drykkjarvatn
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „drykkjarvatn“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | drykkjarvatn | drykkjarvatnið | —
|
—
| ||
Þolfall | drykkjarvatn | drykkjarvatnið | —
|
—
| ||
Þágufall | drykkjarvatni | drykkjarvatninu | —
|
—
| ||
Eignarfall | drykkjarvatns | drykkjarvatnsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
drykkjarvatn (hvorugkyn); sterk beyging
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] „Hætta er á að meira en ein milljón manna verði án brýnustu nauðþurfta, matar og drykkjarvatns á næstunni, þar sem Súdanstjórn hefur rekið hjálparstofnanir úr landi.“ (Ruv.is : Ein milljón í hættu í Darfur. 25.03.2009.)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Drykkjarvatn“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „drykkjarvatn “