Fara í innihald

dúdúfugl

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „dúdúfugl“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall dúdúfugl dúdúfuglinn dúdúfuglar dúdúfuglarnir
Þolfall dúdúfugl dúdúfuglinn dúdúfugla dúdúfuglana
Þágufall dúdúfugli dúdúfuglinum dúdúfuglum dúdúfuglunum
Eignarfall dúdúfugls dúdúfuglsins dúdúfugla dúdúfuglanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Dúdúfugl

Nafnorð

dúdúfugl (karlkyn); sterk beyging

[1] Dúdúfugl (fræðiheiti: Raphus cucullatus) var metrahár ófleygur fugl af dúðaætt sem átti heimkynni sín á eynni Máritíus. Tegundin, sem dó út árið 1681 lifði á ávöxtum og bjó sér til hreiður í jörðinni.
Yfirheiti
fugl

Þýðingar

Tilvísun

Dúdúfugl er grein sem finna má á Wikipediu.