burstaormur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „burstaormur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall burstaormur burstaormurinn burstaormar burstaormarnir
Þolfall burstaorm burstaorminn burstaorma burstaormana
Þágufall burstaormi burstaorminum burstaormum burstaormunum
Eignarfall burstaorms burstaormsins burstaorma burstaormanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

burstaormur (karlkyn); sterk beyging

[1] oftast notað í fleirtölu, burstaormar, (fræðiheiti: polichaeta) er hryggleysingi af fylkingu liðorma sem lifir aðallega í sjó. Einnig stafað burstormur.
Orðsifjafræði
Bursta- ormur

Þýðingar

Tilvísun

Burstaormur er grein sem finna má á Wikipediu.