brotlegur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá brotlegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) brotlegur brotlegri brotlegastur
(kvenkyn) brotleg brotlegri brotlegust
(hvorugkyn) brotlegt brotlegra brotlegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) brotlegir brotlegri brotlegastir
(kvenkyn) brotlegar brotlegri brotlegastar
(hvorugkyn) brotleg brotlegri brotlegust

Lýsingarorð

brotlegur (karlkyn)

[1] veikbyggður, sekur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „brotlegur