berdreymi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „berdreymi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall berdreymi berdreymið
Þolfall berdreymi berdreymið
Þágufall berdreymi berdreyminu
Eignarfall berdreymis berdreymisins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

berdreymi (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Berdreymi er hæfileiki sem á að gera fólki kleift að sjá fyrir óorðna atburði í draumi. Allmargir telja sig hafa þennan hæfileika eða eru sagðir hafa hann, en ósannað er að hann sé raunverulegur.


Sjá einnig, samanber
draumur

Þýðingar

Tilvísun

Berdreymi er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn439416