barnamosi
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „barnamosi“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | barnamosi | barnamosinn | —
|
—
| ||
Þolfall | barnamosa | barnamosann | —
|
—
| ||
Þágufall | barnamosa | barnamosanum | —
|
—
| ||
Eignarfall | barnamosa | barnamosans | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
barnamosi (karlkyn); veik beyging
- [1] Barnamosi (fræðiheiti: Sphagnum) er ættkvísl mosa sem eru afar rakadrægir.
- Orðsifjafræði
- Íslenska heitið er komið til af því að hann var settur undir hjá ungbörnum og dró í sig þvag þegar þau migu undir.
- Samheiti
- [1] svarðmosi
- Yfirheiti
- [1] mosi
- Dæmi
- [1] Barnamosi vex aðalega á norðurhveli jarðar í freðmýri, en einnig er að finna tegundir (þótt þær séu færri) á suðurhveli jarðar.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Barnamosi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „barnamosi “
Íðorðabankinn „495257“
Margmiðlunarefni tengt „barnamosa“ er að finna á Wikimedia Commons.