afurð

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „afurð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall afurð afurðin afurðir afurðirnar
Þolfall afurð afurðina afurðir afurðirnar
Þágufall afurð afurðinni afurðum afurðunum
Eignarfall afurðar afurðarinnar afurða afurðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

afurð (kvenkyn); sterk beyging

[1] vara sem hefur verið framleidd
Orðsifjafræði
Orðhlutar: af·urð
elstu dæmi frá lokum 18. aldar
Samheiti
[1]
Andheiti
[1]
Dæmi
[1]

Þýðingar

Tilvísun

Afurð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „afurð

Íslensk nútímamálsorðabók „afurð“
Beygingarlýsing íslensks nútímamáls „afurð