aðdáandi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „aðdáandi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall aðdáandi aðdáandinn aðdáendur aðdáendurnir
Þolfall aðdáanda aðdáandann aðdáendur aðdáendurna
Þágufall aðdáanda aðdáandanum aðdáendum aðdáendunum
Eignarfall aðdáanda aðdáandans aðdáenda aðdáendanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

aðdáandi (karlkyn); veik beyging

[1] Fylgjandi ákveðnu fólki eða hópi

Þýðingar

Tilvísun

Aðdáandi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „aðdáandi