Fara í innihald

Norður-Íshaf

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Norður-Íshaf“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Norður-Íshaf Norður-Íshafið
Þolfall Norður-Íshaf Norður-Íshafið
Þágufall Norður-Íshafi Norður-Íshafinu
Eignarfall Norður-Íshafs Norður-Íshafsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Sérnafn

Norður-Íshaf (karlkyn); sterk beyging

[1] Norður-Íshafið er 14.090.000 km² stórt úthaf á Norðurslóðum sem umlykur Norðurpólinn. Það er minnst af fimm úthöfum jarðar og það grynnsta; 1.205 metra djúpt að meðaltali og 3.440 metra djúpt þar sem það er dýpst. Stór hluti hafsins er þakinn íshellu sem breytist bæði að stærð og lögun eftir árstíðunum.
Orðsifjafræði
norður- og íshaf
Sjá einnig, samanber
Fimm úthöf jarðar
Atlantshaf | Indlandshaf | Kyrrahaf | Norður-Íshaf | Suður-Íshaf
Dæmi
[1] Lönd sem liggja að Norður-Íshafinu eru Noregur, Rússland, Bandaríkin, Kanada, Grænland og Ísland.

Þýðingar

Tilvísun

Norður-Íshaf er grein sem finna má á Wikipediu.