Norður-Íshaf
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „Norður-Íshaf“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | Norður-Íshaf | Norður-Íshafið | —
|
—
| ||
Þolfall | Norður-Íshaf | Norður-Íshafið | —
|
—
| ||
Þágufall | Norður-Íshafi | Norður-Íshafinu | —
|
—
| ||
Eignarfall | Norður-Íshafs | Norður-Íshafsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu | ||||||
Sérnafn
Norður-Íshaf (karlkyn); sterk beyging
- [1] Norður-Íshafið er 14.090.000 km² stórt úthaf á Norðurslóðum sem umlykur Norðurpólinn. Það er minnst af fimm úthöfum jarðar og það grynnsta; 1.205 metra djúpt að meðaltali og 3.440 metra djúpt þar sem það er dýpst. Stór hluti hafsins er þakinn íshellu sem breytist bæði að stærð og lögun eftir árstíðunum.
- Orðsifjafræði
- Sjá einnig, samanber
Fimm úthöf jarðar |
Atlantshaf | Indlandshaf | Kyrrahaf | Norður-Íshaf | Suður-Íshaf |
- Dæmi
- [1] Lönd sem liggja að Norður-Íshafinu eru Noregur, Rússland, Bandaríkin, Kanada, Grænland og Ísland.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Norður-Íshaf“ er grein sem finna má á Wikipediu.