Atlantshaf

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Atlantshaf“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Atlantshaf Atlantshafið
Þolfall Atlantshaf Atlantshafið
Þágufall Atlantshafi Atlantshafinu
Eignarfall Atlantshafs Atlantshafsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Sérnafn

Atlantshaf (karlkyn); sterk beyging

[1] Atlantshaf er annað stærsta úthaf heims (á eftir Kyrrahafinu) og nær yfir um fimmtung yfirborðs jarðar.
Orðsifjafræði
Nafnið er dregið af nafni títansins Atlas sem myndar súlur Herkúlesar beggja megin Gíbraltarsunds.
Undirheiti
[1] Norður-Atlantshaf, Suður-Atlantshaf
Dæmi
[1] Í Atlantshafinu er fjöldinn allur af innhöfum, flóum og sundum. Meðal þeirra helstu eru Karíbahaf, Mexíkóflói, Lawrenceflói, Miðjarðarhaf, Svartahaf, Norðursjór, Grænlandshaf, Noregshaf og Eystrasalt.
Sjá einnig, samanber
Fimm úthöf jarðar
Atlantshaf | Indlandshaf | Kyrrahaf | Norður-Íshaf | Suður-Íshaf

Þýðingar

Tilvísun

Atlantshaf er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „Atlantshaf

Margmiðlunarefni tengt „Atlantshafinu“ er að finna á Wikimedia Commons.