Fara í innihald

Eiffelturninn

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Eiffelturninn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Eiffelturn Eiffelturninn
Þolfall Eiffelturn Eiffelturninn
Þágufall Eiffelturni Eiffelturninum
Eignarfall Eiffelturns Eiffelturnsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Eiffelturninn

Sérnafn

Eiffelturninn (karlkyn); sterk beyging

[1] Eiffelturninn er turn úr járni á Champ de Mars París við hlið árinnar Signu. Er hæsta bygging í París og eitt af þekktustu kennileitum í heiminum. Turninn er nefndur eftir hönnuðinum, Gustave Eiffel og er frægur ferðamannastaður.
Orðsifjafræði
Eiffel og turn
Dæmi
[1] Eiffelturninn var byggður árið 1889 og er 324 metrar að hæð og vegur 7300 tonn. Mögulegt er að ganga hluta leiðarinnar upp í turninn, eða 1660 þrep, en taka verður lyftur til þess að komast á toppinn.

Þýðingar

Tilvísun

Eiffelturninn er grein sem finna má á Wikipediu.